Veturinn 2018-2019 eru 14 börn fædd 2016-2017 á Hreiðrinu.
Starfsfólk Hreiðursins
Malgorzata Bachmann Laskowska
Leikskólakennari - Deildarstjóri á Hreiðri
Gosia er framhaldsskólakennari með meistarapróf í uppeldisfræði frá Póllandi. Hún er með leyfisbréf í leikskólakennarafræðum frá Menntamálaráðuneytinu.
Gosia kennir einnig pólsku við Pólska skólann á Íslandi.
Hún byrjaði í Rauðaborg í ágúst 2016
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Veronika Sól
Starfsmaður
Veronika Sól byrjaði að vinna í Rauðaborg haustið 2018.
Anna Karen
Starfsmaður
Anna Karen byrjaði í Rauðaborg í janúar 2019.