Árið 2014 gerðumst við þátttakendur í verkefni sem er að norskri fyrirmynd og nefnist Sólblómaleikskólar.
Það eru leikskólar sem vilja starfa með SOS Barnaþorpum og allir Birtu leikskólarnir taka þátt í verkefninu.
Við styrkjum lítinn strák sem heitir Claude og er hann fæddur 14. apríl 2013. Claude býr í Ruwanda sem er lítið landlukt land í Mið-Afríku við Stóru vötnin.
Styrkurinn er kr. 45.000.- á ári og er það greitt af starfsmönnum og foreldrasjóði.
Helstu markmið verkefnisins eru: